Nýtt afl á fjármálamarkaði
Skagi er nýtt og öflugt fyrirtæki á fjármálamarkaði, en í samstæðu Skaga eru VÍS, Fossar og SIV eignastýring.


mörkun
grafísk hönnun
stefnumótun
hugmyndavinna
Tvist fékk það verðuga verkefni að móta vörumerkið frá grunni, allt frá nafngift til yfirbragðs. Myndmerki Skaga vísar í íslenska náttúru og sterka samvinnu. Grafíkheimurinn er fagurblár, og Skagablár þar fremstur í flokki. Myndheimurinn samanstendur af tignarlegum fjallstindum sem tákna skýra stefnu upp á við.





Djúpar rætur í íslensku samfélagi
